Fundur ríkisstjórnarinnar 11. desember 2015
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Styrkir til hjálparsamtaka
2) Heildarútgáfa ævintýra frá miðöldum
Fjármála- og efnahagsráðherra
Lokasamkomulag ríkis og sveitarfélaga um fjárhagsramma þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk
Fjármála- og efnahagsráðherra / utanríkisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 11. desember 2015
Utanríkisráðherra / félags- og húsnæðismálaráðherra / innanríkisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Tillögur um sameiginlegar skuldbindingar íslenskra stjórnvalda og Rauða kross Íslands á alþjóðaráðstefnu Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Genf 8.-10. desember 2015
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Frumvarp til laga um almennar íbúðir
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.