Fundur ríkisstjórnarinnar 8. janúar 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Áfangaskýrsla stýrihóps um framkvæmd EES-samningsins
Fjármála- og efnahagsráðherra
Nýjar áherslur í opinberum innkaupum
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum (einföldun og innleiðing ársreikningatilskipunar 2013/34/ESB)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.