Fundur ríkisstjórnarinnar 12. janúar 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Skýrsla um efnahagsleg áhrif innflutningsbanns Rússlands á íslenska hagsmuni
2) Þróun launa 2013 - 2015
Utanríkisráðherra
Þvingunaraðgerðir gegn Rússlandi vegna ástandsins í Úkraínu
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (skilyrði fjárhagsaðstoðar)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.