Fundur ríkisstjórnarinnar 16. febrúar 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / utanríkisráðherra
Tillaga um að skrifstofa IASC verði staðsett á Íslandi
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Tímaáætlun vegna útgáfu fjármálastefnu og fjármálaáætlunar fyrir árin 2017-2021 (voráætlun í opinberum fjármálum)
2) Opin gögn - reikningar ríkisins
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli, lögum um slátrun og sláturafurðir og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru
(eftirlit, verkaskipting, EES-samningurinn)
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Skýrsla starfshóps um stofnun hamfarasjóðs
Innanríkisráðherra
Minnisblað um sanngirnisbætur
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti