Fundur ríkisstjórnarinnar 29. apríl 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Staða mála varðandi aðgerðir stjórnvalda gegn skattaundanskotum og skattaskjólum
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting á bókun um breytingu á fríverslunarsamningi EFTA og Albaníu
2) Staðfesting á bókun um breytingu á fríverslunarsamningi EFTA og Serbíu
3) Fullgilding samnings Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.