Fundur ríkisstjórnarinnar 23. maí 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum
2) Eftirlit með fjármálum innan fjárlagaárs
Utanríkisráðherra
Aðild Svartfjallalands að Atlantshafsbandalaginu
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Seinni móttaka flóttafólks 2016
Innanríkisráðherra
Öryggis- og löggæsla í tengslum við för íslenskra stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í fótbolta á Evrópumeistaramótið í knattspyrnu 2016 í Frakklandi
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Öryggi ferðamanna og aukin fjárþörf hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um námslán og námsstyrki
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.