Fundur ríkisstjórnarinnar 14. júní 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Heildarútgáfa sönglaga Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
2) Saga íslenskrar utanríkisverslunar
Forsætisráðherra / sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra / utanríkisráðherra
Fjárstuðningur til Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
Utanríkisráðherra
Framlag Íslands vegna niðurfellingar skulda þróunarríkja við Alþjóðaframfarastofnunina (IDA)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.