Fundur ríkisstjórnarinnar 24. júní 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Málefni Mývatns
Utanríkisráðherra
Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi um aðild að ESB
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Aflaráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar fiskveiðiárið 2016/2017
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.