Fundur ríkisstjórnarinnar 30. ágúst 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Umbætur í innkaupum hjá ríkinu
Utanríkisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu Parísarsamningsins
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Frumvarp til laga um tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist
Innanríkisráðherra
Minnisblað um viðbrögð vegna stöðu Reykjavíkurflugvallar
Sjávarútvers- og landbúnaðarráðherra
Matvælalandið Ísland
Félags- og húsnæðismálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007, lögum um félagslega aðstoð, nr. 99/2007, og lögum um málefni aldraðra,
nr. 125/1999, með síðari breytingum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.