Fundur ríkisstjórnarinnar 20. september 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Skýrsla Vestfjarðanefndar
2) Hagsmunagæsla gagnvart ESB – forgangsmál 2016-2017
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Stofnanir með uppsafnaðan halla í árslok 2015
2) Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2016
Félags- og húsnæðismálaráðherra
1) Staðan á innlendum vinnumarkaði
2) Greining á gögnum um sárafátækt á Íslandi
Innanríkisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2015-2026
Mennta- og menningarmálaráðherra
Ráðherrafundur Hvíta hússins um vísindi á Norðurslóðum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.