Fundur ríkisstjórnarinnar 26. september 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Utanríkisráðherra
1) Tvísköttunarsamningur við Liechtenstein
2) Tvísköttunarsamningur við Austurríki
3) Upptaka gerða í EES-samninginn með skriflegum hætti - breyting á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.