Fundur ríkisstjórnarinnar 4. október 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / félags- og húsnæðismálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / innanríkisráðherra
Fjármögnun öryggisvistunar fyrir tilgreinda hópa
Fjármála- og efnahagsráðherra
Staða lífeyrismála opinberra starfsmanna, sbr. samkomulag um lífeyrismál
Umhverfis- og auðlindaráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá UNESCO
Mennta- og menningarmálaráðherra
Fagháskólanámi á Íslandi ýtt úr vör
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Skammtímaáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru- og menningarsögulegum minjum á ferðamannastöðum, sbr. lög nr. 20/2016
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Alþjóðleg rannsóknastofnun í eldfjalla- og kvikufræði í Kröflu ("Krafla Magma Testbed")
Utanríkisráðherra
1) Bókun við Marakess-samningsins um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar
2) Staðfesting samkomulags um breytingu á samningi milli Norðurlandanna um aðgang að æðri menntun
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.