Fundur ríkisstjórnarinnar 14. október 2016
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Skýrsla um upprunaábyrgðir raforku
Utanríkisráðherra
Staðfesting samnings um breytingu á bókun 4 við samninginn milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Þörf fyrir auknar rannsóknir á uppsjávarfiskistofnum
Mennta- og menningarmálaráðherra
Viljayfirlýsing um byggingu menningarhúss á Fljótdalshéraði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.