Fundur ríkisstjórnarinnar 17. febrúar 2017
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Siðareglur ráðherra
2) HeforShe átak Sameinuðu þjóðanna
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Opnun fjárhagsgagna ríkisins
2) Frumvarp til laga um evrópskt fjármálaeftirlit
3) Kynjuð fjárlagagerð
Dómsmálaráðherra
Fjármögnun útlendingamála
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um loftslagsmál á Íslandi
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Sjómannaverkfallið
Heilbrigðisráðherra
Fjárheimildir fjárlaga vegna lyfja árið 2017
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.