Fundur ríkisstjórnarinnar 24. febrúar 2017
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / utanríkisráðherra
Women in Parliament Global Forum (WIP) – Ársfundur á Íslandi
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Þjóðargjöf til norsku þjóðarinnar – beiðni um þátttöku ríkisstjórnar Íslands
Fjármála- og efnahagsráðherra
Kynning á grunnsviðsmynd fjármálaáætlunar fyrir árin 2018-2022
Utanríkisráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn
2) Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samninginn
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Skýrsla um stöðu og stefnu í loftslagsmálum
Félags- og jafnréttismálaráðherra
1) Aðgerðir í húsnæðismálum í tengslum við endurskoðun forsendna kjarasamninga
2) Samstarf ríkisstjórnarinnar um samræmdar aðgerðir í húsnæðismálum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.