Hoppa yfir valmynd
3. mars 2017 Forsætisráðuneytið

Fundur ríkisstjórnarinnar 3. mars 2017

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag: 

Forsætisráðherra 

1) Nýjar reglur um starfshætti ríkisstjórnarinnar 

2) Samþykkt ríkisstjórnar um undirbúning og frágang stjórnarfrumvarpa og stjórnartillagna 

3) Staða mála á þingmálaskrá 

4) Styrkur af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar vegna Stjórnarráðsdags 2017 

Fjármála- og efnahagsráðherra 

1) Hugmyndir að tekju- og útgjaldaráðstöfunum fyrir fjármálaáætlun 2018-2022 

2) Nefnd vegna sérleyfissamninga (Concession) vegna lands í eigu ríkisins 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 

1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða) 

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (vinnsla þangs og þara) 

Dómsmálaráðherra 

1) Frumvarp til laga um breytingu á vopnalögum - innleiðing reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 98/2013 

2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016 (frestun réttaráhrifa o.fl.) 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 

Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði samgangna vegna alþjóðlegra skuldbindinga 

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, lögum um einkahlutafélög og lögum um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur (einföldun, búsetuskilyrði) 

Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti. 

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta