Fundur ríkisstjórnarinnar 28. apríl 2017
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp um breytingu á lögum um krónueignir sem háðar eru sérstökum takmörkunum
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 5. maí 2017
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð
Umhverfis- og auðlindaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Fráveitumál við Mývatn
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.