Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júní 2017
Fjármála- og efnahagsráðherra
Afkomugreinargerð fyrsta ársfjórðungs
Félags- og jafnréttismálaráðherra
1) Niðurstaða aðgerðarhóps um lausn á húsnæðisvandanum
2) Frávik frá fjárheimildum hvað varðar tiltekna bótaflokka almannatrygginga
Utanríkisráðherra
1) Framkvæmd útgáfu vegabréfsáritana til Íslands í Kína
2) Hagmunagæsla vegna Brexit og fríverslunar
3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 13. júní 2017
4) Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins 20. júní 2017
5) Varnaræfingin Dynamic Mongoose 2017
6) Fullgilding samningsviðauka nr. 15 um breytingu á samningi um verndun mannréttinda og mannfrelsis
7) Fullgilding bókunar við samþykkt um nauðungarvinnu, 1930
Dómsmálaráðherra
Ný persónuverndarlöggjöf ESB
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að draga sig út úr Parísarsamningnum
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.