Hoppa yfir valmynd
2. júní 2017

Fundur ríkisstjórnarinnar 2. júní 2017

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Fjármála- og efnahagsráðherra

Afkomugreinargerð fyrsta ársfjórðungs

Félags- og jafnréttismálaráðherra

1) Niðurstaða aðgerðarhóps um lausn á húsnæðisvandanum
2) Frávik frá fjárheimildum hvað varðar tiltekna bótaflokka almannatrygginga

Utanríkisráðherra
1) Framkvæmd útgáfu vegabréfsáritana til Íslands í Kína
2) Hagmunagæsla vegna Brexit og fríverslunar
3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 13. júní 2017
4) Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins 20. júní 2017
5) Varnaræfingin Dynamic Mongoose 2017
6) Fullgilding samningsviðauka nr. 15 um breytingu á samningi um verndun mannréttinda og mannfrelsis
7) Fullgilding bókunar við samþykkt um nauðungarvinnu, 1930

Dómsmálaráðherra
Ný persónuverndarlöggjöf ESB

Umhverfis- og auðlindaráðherra

Ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að draga sig út úr Parísarsamningnum


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta