Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2017
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Stöðufundir ráðherranefndar um ríkisfjármál með ráðherrum í ágúst 2017
2) Breytingar á forsetaúrskurði til samræmis við lagabreytingar
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Álagning einstaklinga – 2017
2) Birting opinna reikninga
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 7. júlí 2017
Mennta- og menningarmálaráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)
Tímabundin skipun norrænnar ráðherranefndar til þriggja ára um stafræna þróun (rafræn samskipti)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.