Hoppa yfir valmynd
30. júní 2017

Fundur ríkisstjórnarinnar 30. júní 2017

Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:

Forsætisráðherra
1) Stöðufundir ráðherranefndar um ríkisfjármál með ráðherrum í ágúst 2017
2) Breytingar á forsetaúrskurði til samræmis við lagabreytingar

Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Álagning einstaklinga – 2017
2) Birting opinna reikninga

Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 7. júlí 2017

Mennta- og menningarmálaráðherra (samstarfsráðherra Norðurlanda)
Tímabundin skipun norrænnar ráðherranefndar til þriggja ára um stafræna þróun (rafræn samskipti)


Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta