Fundur ríkisstjórnarinnar 6. september 2017
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2018 (safnlög)
Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um Vatnajökulsþjóðgarð (atvinnurekstur, gjaldtaka)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunararnir, lögum um mat á umhverfisáhrifum og lögum um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis)
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.