Fundur ríkisstjórnarinnar 8. september 2017
Forsætisráðherra
1) Þingmálaskrá 147. löggjafarþings 2017-2018
2) Viðbrögð í kjölfar úrhellisrigninga og skriðufalla á Austfjörðum í lok júní 2017
Fjármála- og efnahagsráðherra
Tekjuöflunarfrumvörp
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum nr. 65/2003 og lögum um stofnun Landsnets hf. nr. 75/2004
Heilbrigðisráðherra
Staða geðheilbrigðismála
Utanríkisráðherra
1) Fullgilding samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um vernd landfræðilegra merkinga landbúnaðarafurða og matvæla
2) Samþykki viðauka VI um varnir gegn loftmengun frá skipum við alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum, ásamt áorðnum breytingum
Dómsmálaráðherra
Greiðsla sanngirnisbóta til vistmanna á Kópavogshæli
Félags- og jafnréttismálaráðherra
1) Frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna
2) Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.