Fundur ríkisstjórnarinnar 8. desember 2017
Forsætisráðherra
1) Þingmálaskrá 148. löggjafarþings
2) Siðareglur ráðherra og endurskoðun þeirra
Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
1) Alþjóðlegt fornsagnaþing í Reykjavík og Reykholti dagana 12. - 17. ágúst 2018
2) Viðgerð á Flateyjarbók - Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki
Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, nr. 49/1997, með síðari breytingum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki, nr. 160/2010, með síðari breytingum (faggilding, frestur)
3) Vinna við hættumat eldgosa
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.