Fundur ríkisstjórnarinnar 22. desember 2017
1) Þingfrestun 148. löggjafarþings desember 2017
2) Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd og meðferð ályktana Alþingis 2016
Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra
Skipun nefndar um endurskoðun laga um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra.
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Ráðstöfun ferðamálaráðherra af fjárveitingu til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða 2018
Utanríkisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2017
Umhverfis- og auðlindaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra
Fráveitumál við Mývatn
Dómsmálaráðherra
Lausn frá embætti vígslubiskups fyrir aldurs sakir – Kristján Valur Ingólfsson