Fundur ríkisstjórnarinnar 29. desember 2017
Bókagjöf til sænsku þjóðarinnar
Forsætisráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra
Aukið stofnframlag til Menningarsjóðs Gunnarsstofnunar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, nr. 28/2017, með síðari breytingum (leyfisskyldir farþegaflutningar)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með skipum, nr. 47/2003 (stjónvaldssektir)
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála, nr. 119/2012 (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga)
Ferðamála,- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja nr. 10/2001
Utanríkisráðherra
Formennskuáætlun Íslands í EFTA