Fundur ríkisstjórnarinnar 16. janúar 2018
Forsætisráðherra
1) Framhaldsfundir Alþingis - 148. löggjafarþing
2) Ungmennaráð Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
Forsætisráðherra / utanríkisráðherra
Viðburðir í Kaupmannahöfn og Berlín í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Utanríkisráðherra
Yfirlit Brexit-vinnu á næstu misserum
Dómsmálaráðherra / utanríkisráðherra
Tillaga um afstöðu Íslands í samningaviðræðum EFTA-ríkjanna við Evrópusambandið um aðlögun almennu persónuverndarreglugerðar fyrir upptöku í EES-samninginn
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.