Hoppa yfir valmynd
16. febrúar 2018

Fundur ríkisstjórnarinnar 16. febrúar 2018

Forsætisráðherra
1) Frumvarp til laga um endurnot opinberra upplýsinga
2) Ársfundir Women Political Leaders Global Forum (WPL) 2018-2021
3) Breytt skipan ráðherranefndar um jafnréttismál
4) Skýrsla starfshóps um kjararáð

Fjármála- og efnahagsráðherra

Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi nr.100/2016

Fjármála- og efnahagsráðherra / dómsmálaráðherra

Niðurstaða úttektar Financial Action Task Force (FATF)

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 

Staða vegamála og mat á útgjaldaþörf

Heilbrigðisráðherra

Minnisblað um ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna til samræmis við sólarganginn

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra 
1) Styrkbeiðni vegna kvikmyndarinnar „Andið eðlilega“
2) Tillaga um formann starfshóps um gerð langtímaorkustefnu og tilnefningarbréf
3) Tillögur SA og ASÍ um leiðir til að sporna við kennitöluflakki

Utanríkisráðherra
1) Fullgilding ákvörðunar III/1, breyting á Baselsamningnum um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra
2) Staðfesting upplýsingaskiptasamnings um skattamál milli Íslands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna 
3) Tilkynning til Evrópusambandsins um staðfestingu samnings milli Evrópusambandsins og lýðveldisins Íslands og Konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs
4) Formennska Íslands í Norðurskautsráðinu

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta