Fundur ríkisstjórnarinnar 20. febrúar 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Framtíðarskipan varðandi umsýslu ráðherrabifreiða - vistvæn innkaupastefna
Fjármála- og efnahagsráðherra
Til kynningar: Virkjun Kaupþings á kauprétti á hlut ríkissjóðs í Arion banka hf.
Dómsmálaráðherra
Áhættumat vegna jarðskjálfta fyrir norðan land
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Matarauður Íslands - Opinber innkaup matvæla - sjálfbær áhersla
Utanríkisráðherra
Úrbætur á framkvæmd EES-samningsins
Félags- og jafnréttismálaráðherra
Samráðshópur um breytt framfærslukerfi almannatrygginga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir
(laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o. fl.)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.
Forsætisráðherra
Framtíðarskipan varðandi umsýslu ráðherrabifreiða - vistvæn innkaupastefna
Fjármála- og efnahagsráðherra
Til kynningar: Virkjun Kaupþings á kauprétti á hlut ríkissjóðs í Arion banka hf.
Dómsmálaráðherra
Áhættumat vegna jarðskjálfta fyrir norðan land
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Matarauður Íslands - Opinber innkaup matvæla - sjálfbær áhersla
Utanríkisráðherra
Úrbætur á framkvæmd EES-samningsins
Félags- og jafnréttismálaráðherra
Samráðshópur um breytt framfærslukerfi almannatrygginga
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um siglingavernd og lögum um loftferðir
(laumufarþegar, stjórnsýsluviðurlög, bakgrunnsathuganir o. fl.)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.