Fundur ríkisstjórnarinnar 23. febrúar 2018
Forsætisráðherra
Tillaga til forseta Íslands um að heilbrigðisráðherra verði sett til að fara með tiltekin mál á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðherra er varða Landvernd
Dómsmálaráðherra
1) Viðbrögð stjórnvalda við Schengen úttekt á stöðu landamæraeftirlits
2) Fjármál og bætt nýting fjármagns hjá Fangelsismálastofnun ríkisins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um Þjóðskrá Íslands
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum
Mennta- og menningarmálaráðherra
Nýliðun kennara
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um einkaleyfi, nr. 17/1991, með síðari breytingum (EES-reglur, lyf fyrir börn o.fl.)
Félags- og jafnréttismálaráðherra
1) Framboð forstjóra Barnaverndarstofu til setu í nefnd SÞ um réttindi barna 2019-2022
2) Skuldamál ungs fólks
3) Frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti eða þjóðernisuppruna (heildarlög, endurflutt)
4) Frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði (jafnrétti á vinnumarkaði)
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp til laga um Matvælastofnun
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr (eftirlit, upplýsingagjöf)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.