Fundur ríkisstjórnarinnar 13. apríl 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Staða þingmála2) Störf án staðsetningar
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 50/1988 um virðisaukaskatt (kaup og sala á vörum og þjónustu milli landa o.fl.)Heilbrigðisráðherra
Minnisblað um ráðherrafund smáríkjasamstarfs Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar 26. og 27. júní 2018 á ÍslandiMennta- og menningarmálaráðherra
1) Lyfjaeftirlit í íþróttum – nýtt skipulag2) Endurnýjun samstarfsyfirlýsingar vegna eftirfylgni úttektar á menntun fyrir alla á Íslandi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Áfangaskýrsla um flutning hergagna með íslenskum loftförumUtanríkisráðherra
Aðild að viðauka IV, vegna frárennslis frá skipum, við Alþjóðasamning um varnir gegn mengun frá skipum 1973, með breytingum samkvæmt bókun 1978
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráuneyti.