Fundur ríkisstjórnarinnar 20. apríl 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra / utanríkisráðherra
Hergagnaflutningar – breyting á verkaskiptingu á milli ráðuneyta
Forsætisráðherra /samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (samstarfsráðherra Norðurlandanna)
Framlag til Norræna hússins á 50 ára afmæli 2018Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (samstarfsráðherra Norðurlandanna)
Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2019Umhverfis- og auðlindaráðherra
Skipun þverpólitískrar nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinuNánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.