Fundur ríkisstjórnarinnar 8. maí 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Þingmálaskrá 149. löggjafarþings 2018‒2019
2) Hagsmunaskráning ráðuneytisstjóra og aðstoðarmanna ráðherra
Heilbrigðisráðherra
Efling lýðheilsu með efnahagslegum hvötum
Dómsmálaráðherra
Minnisblað um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
Utanríkisráðherra
Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) og bókun 37 (sem inniheldur skrána sem kveðið er á um í 101. gr.) við EES-samninginn (almenna persónuverndarreglugerðin)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.