Fundur ríkisstjórnarinnar 25. maí 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Ísland og fjórða iðnbyltingin
2) Skýrsla um framkvæmd upplýsingalaga
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Endurskoðun á samspili tekjuskatts- og bótakerfis
2) Stefnum á stafrænt – pósthólfið
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
Utanríkisráðherra
1) Staðfesting samnings um almannatryggingar milli Íslands og Bandaríkja Norður-Ameríku
2) Fullgilding Íslands á samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 187, um vinnuvernd
3) Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 31. maí 2018
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.