Fundur ríkisstjórnarinnar 12. júní 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Tillaga til forseta Íslands um að mennta- og menningarmálaráðherra verði sett til að fara með mál er varðar skipun í embætti forstjóra Vegagerðarinnar
Dómsmálaráðherra
Kristján Björnsson kjörinn vígslubiskup í Skálholti
Utanríkisráðherra
Staðfesting samnings milli Íslands og Þýskalands um gagnkvæma vernd trúnaðarflokkaðra upplýsinga
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.