Fundur ríkisstjórnarinnar 10. júlí 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Framhaldsfundir Alþingis 17. - 18. júlí 2018 í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands
Félags- og jafnréttismálaráðherra
Starfshópur um mótun heildstæðrar húsnæðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af nýsamþykktum lögum um húsnæðismál og breytingu á heiti Íbúðalánasjóðs í Húsnæðisstofnun í samræmi við breytt hlutverk sjóðsins sem stjórnvalds á sviði húsnæðismála
Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Vöktun á mælingar á sprungu á Svínafellsheiði og neðan hennar
2) Staða mála í Hítardal
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.