Fundur ríkisstjórnarinnar 10. ágúst 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Setning staðgengils í ráðherraembætti – Notkun Ríkisútvarpsins á þjóðsöng Íslendinga
Forsætisráðherra / fjármála- og efnahagsráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra
Uppbygging Laxnessseturs við Gljúfrastein – Hús skáldsins
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Samningaviðræður vegna endurskoðunar samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar
Dómsmálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Staða mála vegna Skaftárhlaups
Dómsmálaráðherra
Tillaga til forseta Íslands um að veita skilorðsbundna náðun
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.