Fundur ríkisstjórnarinnar 21. ágúst 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Starfsáætlun Alþingis 2018 – 2019
2) Breytingar á reglum um starfshætti ríkisstjórnar.
Fjármála- og efnahagsráðherra
Aukin skilvirkni í skattframkvæmd varðandi álagningu og innheimtu opinberra gjalda
Mennta- og menningarmálaráðherra
Tillögur starfshóps um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulýðsstarfi
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.