Fundur ríkisstjórnarinnar 7. september 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Vaðlaheiðargöng
2) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2019
3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/191, með síðari breytingum
4) Frumvarp til laga um ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga fyrir árið 2019 (tekjuskattur einstaklinga, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald)
Mennta- og menningarmálaráðherra
1) Aðgerðir í fjölmiðlamálum - stuðningur við einkarekna fjölmiðla
2) Íslenskukennsla við Kaupmannahafnarháskóla tryggð
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um refsingu fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.