Fundur ríkisstjórnarinnar 14. september 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Verkáætlun og staða verkefna stýrihóps um heildstæðar úrbætur að því er varðar kynferðislegt ofbeldi
Félags- og jafnréttismálaráðherra
1) Aðgerðir gegn félagslegum undirboðum á innlendum vinnumarkaði
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 46/1980, um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
Utanríkisráðherra
Þátttaka Íslands í hlutafjáraukningu Alþjóðabanka til enduruppbyggingar og framþróunar (IBRD) og Alþjóðalánastofnunarinnar (IFC)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.