Fundur ríkisstjórnarinnar 18. september 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Staða þingmála í september 2018
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., lögum um bifreiðagjald og lögum um virðisaukaskatt (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar)
Utanríkisráðherra
Upptaka gerða í EES-samninginn á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar 21. september 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun, nr. 160/2011, með síðari breytingum
2) Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun 2019-2033 og aðgerðaáætlun 2019-2023
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.