Fundur ríkisstjórnarinnar 21. september 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um umboðsmann barna nr. 83/1994
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 66/1998, um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr (krafa um vald á íslensku)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 27/2011, um útflutning hrossa (gjald í stofnverndarsjóð íslenska hestsins)
Utanríkisráðherra
Framboðsáætlun um framboð Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO 2021-2025
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu, lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra, og lögum nr. 112/2008, um sjúkratryggingar (ákvæði um dvalar- og dagdvalarrými o.fl.)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.