Fundur ríkisstjórnarinnar 25. september 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Fjármála- og efnahagsráðherra
Endurmat útgjalda
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skráningu og mat fasteigna, nr. 6/2001, með síðari breytingum (ákvörðun matsverðs)
Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna afnáms á uppreist æru
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 80/2016, og lögum um Schengen upplýsingakerfið á Íslandi, nr. 16/2000
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.