Fundur ríkisstjórnarinnar 5. október 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Áframhald vinnu við endurskoðun laga og reglna um eignarhald á landi og fasteignum
2) Tímareikningur á Íslandi
Forsætisráðherra / ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra
Samstarfsvettvangur um framlag til loftslagsmála á alþjóðlegum vettvangi með útflutningi orkuþekkingar og grænna lausna
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til laga um brottfall laga um ríkisskuldabréf, nr. 51/1924
2) Afkomugreinargerð á fyrri helming ársins 2018
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Frumvarp til umferðarlaga
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um landgræðslu
Félags- og jafnréttismálaráðherra
Aðstæður erlendra starfsmanna á innlendum vinnumarkaði
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.