Fundur ríkisstjórnarinnar 16. október 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Þátttaka í samvinnu smærri ríkja um velsældarhagkerfi
2) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Ný skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC)
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lyfjalögum og lögum um landlækni og lýðheilsu (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra)
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.