Fundur ríkisstjórnarinnar 9. nóvember 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Lagfæring á leiði Jóns Magnússonar fyrrverandi forsætisráðherra
2) Drög að stefnu um samþykki fyrir nýtingu lands og landsréttinda í þjóðlendum
Fjármála- og efnahagsráðherra
Niðurstöður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Article IV skýrslu um Ísland
Heilbrigðisráðherra
Frumvarp til laga um þungunarrof
Utanríkisráðherra
Áætlun Íslands um framkvæmd ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325 um konur frið og öryggi 2018-2022
Samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra
1) Tillaga til þingsályktunar um stefnu í fjarskiptum fyrir árin 2019-2033
2) Tillaga til þingsályktunar um fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019 - 2023
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.