Fundur ríkisstjórnarinnar 20. nóvember 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Samkeppnismat í samvinnu við OECD
Heilbrigðisráðherra
Minnisblað um neyslurými
Mennta- og menningarmálaráðherra
Frumvarp til laga um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.