Fundur ríkisstjórnarinnar 23. nóvember 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Hátíðahöld og dagskrá í tilefni af 100 ára fullveldi Íslands 1. desember 2018
Forsætisráðherra / dómsmálaráðherra
Desemberuppbót til umsækjenda um alþjóðlega vernd
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/2009 um Bankasýslu ríkisins (niðurlagningarákvæði)
Fjármála- og efnahagsráðherra / mennta- og menningarmálaráðherra / samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Samningur um tónlistarnám og jöfnun á aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms
Dómsmálaráðherra
Frumvarp til laga um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
1) Málefni byggðarinnar við Bakkaflóa
2) Frumvarp til laga um net- og upplýsingaöryggi – NIS
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.