Fundur ríkisstjórnarinnar 27. nóvember 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Skipan átakshóps um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Frumvarp til fjáraukalaga 2018
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 120/2016 um opinber innkaup (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.)
Utanríkisráðherra
1) Staða Hoyvikur-samningsins
2) Brexit: staða mála og ferlið fram undan
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.