Fundur ríkisstjórnarinnar 7. desember 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
Breytingar á forsetaúrskurðum vegna uppskiptingar velferðarráðuneytis o.fl.
Fjármála- og efnahagsráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð krónueigna sem háð eru sérstökum takmörkunum og lögum um gjaldeyrismál
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Dómar Hæstaréttar um skaðabótaskyldu íslenska ríkisins vegna veiðistjórnar á makríl
Umhverfis- og auðlindaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum með síðari breytingum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)
Dómsmálaráðherra / utanríkisráðherra / félags- og jafnréttismálaráðherra
Samþykkt Sameinuðu þjóðanna um örugga, skipulagða og reglulega fólksflutninga
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.