Fundur ríkisstjórnarinnar 14. desember 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Staða þingmála
2) Tillaga til forseta Íslands um að fjármála- og efnahagsráðherra verði settur til að fara með kærumál vegna tiltekinnar ákvörðunar Umhverfissjóðs sjókvíaeldis
Fjármála- og efnahagsráðherra
1) Afkomugreinargerð eftir þriðja ársfjórðung 2018
2) Þjónusta við almenning bætt með notkun greiðslukorta
Félags- og jafnréttismálaráðherra
Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til innleiðingar
tilskipun (ESB) 2015/1794 um breytingu á tilskipunum 2008/94/EB, 2009/38/EB, 2002/14/EB, 98/59/EB og 2001/23/EB (um farmenn)
Dómsmálaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 91/1991 um meðferð einkamála - greiðslur vegna táknmálstúlks, munnlegur málflutningur
2) Skýrsla um framkvæmd greiðslu sanngirnisbóta
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.