Fundur ríkisstjórnarinnar 18. desember 2018
Eftirfarandi mál voru á dagskrá ríkisstjórnarinnar í dag:
Forsætisráðherra
1) Samræming opinna dagbóka ráðherra
2) Tillaga til forseta Íslands um að umhverfis- og auðlindaráðherra verði settur til að taka ákvörðun um hvort hefja eigi málsmeðferð á grundvelli 112. gr. sveitarstjórnarlaga vegna ákvörðunar bæjarstjórnar Hafnarfjarðar um framkvæmdir og kaup á mannvirkjum í Kaplakrika
Umhverfis- og auðlindaráðherra
1) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (EES-reglur, burðarpokar)
2) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998, með síðari breytingum (stjórnvaldssektir
Nánari upplýsingar veita hlutaðeigandi ráðuneyti.